Ábyrg fjármál eru okkur mikilvæg. Ingvar Arnarson lagði fram fyrirspurn um kostnaðinn við Bæjargarð í Garðabæ.
– Hver er núverandi staða á heildarkostnaði framkvæmda við Bæjargarðinn? –
– Óskað er eftir sundurliðun á kostnaði við Bæjargarðinn
– Hver er áætlaður heildarkostnaður við Bæjargarðinn við verklok?
– Óskað er eftir afriti af framkvæmdaáætlun Bæjargarðs.