Starfið

Garðabæjarlistinn fundar reglulega, eða fyrsta og þriðja þriðjudag hvers mánaðar á starfstíma bæjarstjórnar. Þar að auki höldum við aðalfund árlega. 

Hefurðu áhuga á að taka virkan þátt í starfi listans? Hafðu þá endilega samband við Þorbjörgu oddvita á thorbjorg.thorvaldsdottir[hjá]gardabaer.is