Málefnin

Málefnin

Öll á sömu línunni?

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert með sér viðamikinn sáttmála um skipulagsmál sem er samofin við eina umfangsmestu innviðauppbyggingu almenningssamgangna sem sést hefur og felst í tilkomu Borgarlínu. Hvernig sveitarfélögin skipuleggja umhverfi sitt er mjög stórt samfélagsmál, því skipulagsmálin stýra því hvernig umhverfið birtist okkur og hverjum það er ætlað. Í

Lesa Meira »

Af aðkeyptri þjónustu, gagnsæi og ábyrgri fjármálastjórn.

Við viljum öll að vel sé farið með skattféð okkar, sameiginlega sjóði sem engin einn á. Samfélagið setur sér reglur um hvernig umgangast á skattfé, því við viljum fá góða þjónustu og litla sóun.  Fyrir skömmu óskuðum við í Garðabæjarlistanum eftir yfirliti yfir aðkeypta þjónustu sveitarfélagsins síðastliðin ár. Það er

Lesa Meira »

Ó, þú dásamlega Borgarlína

Ég hlustaði á kynningu á fyrsta framkvæmdahluta Borgarlínu í bæjarráði fyrir skömmu og verð að viðurkenna að það fór um mig góð tilfinning. Loksins sjáum við fram á að hafist verði handa við eina umfangsmestu framkvæmd á uppbyggingu innviða þessa lands. Þvílíkir tímar að lifa. Loksins sjáum við fram á

Lesa Meira »

Hver á réttinn ?

Nú stöndum við frammi fyrir því að vinna að styttingu vinnuvikunnar á yngsta skólastiginu, leikskólanum. Leikskólinn er reyndar einnig einn mikilvægasti þjónustuaðili hjá sveitafélögum ásamt því að vera eitt mest krefjandi vinnuumhverfi sem fagfólki í skólastarfi býðst að starfa í. Þetta þrennt vinnur oft á tíðum gegn hvert öðru þar

Lesa Meira »

Að stinga höfðinu í sandinn

Nú á dögunum voru birtar niðurstöður úr árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2020. Markmið könnunarinnar var að kanna ánægju með þjónustu 20 stærstu sveitarfélaga landsins ásamt því að gera samanburð og skoða breytingar á mælingum milli ára. Almennt hækka meðaltöl á milli ára og ánægja eykst

Lesa Meira »

Bæjarstjórnarfundir í beinni á facebook

Í tilefni þess að loksins eru bæjarstjórnarfundir í Garðabæ í beinni útsendingu á Facebook, ákváðum við að gefa bæjarbúum smá glaðning. Til þess að hvetja fólk til að horfa á beina útsendingu voru meðlimir Garðabæjarlistans að dreifa poppi og Appelsíni. Bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans hafa lagt fram tillögur um að gera fundi

Lesa Meira »