Greinar

Aðalfundur 2023
[English below] Garðabæjarlistinn boðar til aðalfundar laugardaginn 18. mars kl. 16 í Sveinatungu, sal Garðabæjar að Garðatorgi 7. Við hvetjum allt áhugafólk um sveitarstjórnarmál til

Gleðilegt nýtt ár!
Nú er komið að því að kveðja árið 2022 og taka á móti nýju upphafi. Þá er við hæfi að líta yfir farinn veg. Við,

Bæjarstjórn 16. júní 2022
Annar fundur kjörtímabilsins í bæjarstjórn Garðabæjar fór fram fimmtudaginn 16. júní. Fundinn sátu fyrir hönd Garðabæjarlistans: Þorbjörg Þorvaldsdóttir, oddviti, og Greta Ósk Óskarsdóttir, sem kom

Bæjarstjórn 2. júní 2022
Bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Ingvar Arnarson, sátu í gær (2. júní 2022) sinn fyrsta bæjarstjórnarfund á nýju kjörtímabili. Á fundinum voru helstu mál þau

Tíminn er núna
Á morgun kjósum við um það hvernig framtíðin í samfélaginu okkar lítur út. Hvernig Garðabæ við viljum sjá á næstu árum. Við Garðbæingar vitum hvernig

Hvers virði eru 13.200 mínútur?
Mikið er rætt um bættar samgöngur í Garðabæ og bætta samgönguinnviði. Umferðarþungi milli Garðabæjar og Reykjavíkur er viðvarandi vandamál. Flestir íbúar Garðabæjar þurfa að sækja

Why vote X-G in Garðabær?
Garðabæjarlistinn, X-G, is a party in Garðabær made up of several different political parties (Social-democratic Alliance, Left Greens, the Pirate party) as well as of

Merkilegur minnihluti
Eftir sveitarstjórnarkosningar 2018 fengum við í Garðabæjarlistanum þrjá fulltrúa kjörna á móti átta fulltrúum Sjálfstæðisflokks. Við fengum rétt tæplega 30% atkvæða, sem telst frábær árangur

Látum bæinn okkar blómstra!
Fékstu sólblómafræ frá okkur? Hér eru leiðbeiningar um sáningu og umhirðu Sólblóma

Málefnin
Okkar samfélag er fjölbreytt, ábyrgt og barnvænt.
Skoðaðu málefni Garðabæjarlistans hér: