Fréttasafn

Okkar samfélag – Álftanes
Álftanesið er einstaklega fallegt og þar býr fólk sem lætur sig jafnan málin varða. Garðabæjarlistinn vill efla samfélagið á Álftanesi og standa vörð um sérstöðu

Skipulagsmál – ef hlustað hefði verið
Undirritaður, íbúi hér í „hreppnum“ til 60 ára, hóf afskipti af sveitarstjórnarmálum í Garðabæ fyrir 12 árum síðan. Það voru skipulagsmál sem voru kveikjan að

Mikilvæg skref í átt að aukinni velsæld
Nánast öll verkefni sveitarfélaga tengjast lýðheilsu. Í Garðabæ eru frábær tækifæri til þess að vera leiðandi í lýðheilsumálum á sveitarstjórnarstigi. Við búum í nálægð við

Er fatlað fólk velkomið í Garðabæ?
Um 15% mannkyns telst til fatlaðs fólks. Til fatlaðs fólks teljast m.a þeir sem eru með langvarandi andlega, líkamlega eða vitsmunalega skerðingu og sem verða

Fjölbreyttar samgöngur í Garðabæ
Það er gott fyrir heilsuna og ekki síst geðheilsuna að hreyfa sig úti undir berum himni. En af hverju veljum við þá flest einkabílinn, þegar

Verðugt verkefni framundan
Á síðasta bæjarstjórnarfundi voru ársreikningar Garðabæjar fyrir árið 2021 samþykktir. Að því tilefni lögðum við bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans fram eftirfarandi bókun. Bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans þakka starfsfólki fyrir