Á aðalfundi Garðabæjarlistans þann 14.október 2020 var kosin ný stjórn. Í henni sitja Baldur Ólafsson, Guðjón Pétur Lýðsson, Guðlaugur Kristmundsson, Margrét Rósa Kristjánsdóttir og Valborg Ösp Árnadóttir Warén.
Á fundinum var farið yfir starfsárið sem hefur verið litað af Covid-19 og takmörkunum tengdum því en fráfarandi stjórn fór yfir starfið.