Tillögur inn í fjárhagsáætlunargerð

Bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans hafa verið dugleg við að koma með tillögur inn í fjárhagsáætlunargerð 2021. Sem betur fer hafa þessar tillögur allar verið lagðar fram á bæjarstjórnarfundum nú í vetur enda fengum við í minnihlutanum ekkert að koma að gerð þessarar áætlunar.