Grænmetis- og ávaxtastund í grunnskólum Garðabæjar
Á bæjarstjórnarfundi, fimmtudaginn 7. apríl, var lögð fram sameiginleg tillaga bæjarfulltrúa Garðabæjarlistans og Sjálfstæðisflokksins um grænmetis- og ávaxtastund í grunnskólum bæjarins. Tillagan var samþykkt samhljóða