Fréttasafn

Við sögðum nei

Nú hefur bæjarstjórn afgreitt fjárhagsáætlun fyrir árið 2021. Stóra myndin er samdráttur í tekjum. Þær framkvæmdir sem þegar hafa verið ákveðnar eru fjármagnaðar með lánum.

Lesa Meira »

Sokkinn kostnaður í mýri

Vetrarhöllin er orðin Garðbæingum dýr. Með nýjum gerðardómi í deilu Garðabæjar og ÍAV verktaka vegna byggingu fjölnota íþróttahússins, sem úrskurðar verktökunum í vil falla alls

Lesa Meira »

Til hamingju Stjarnan

Mig langar til að óska öllu Stjörnufólki til hamingju með 60 ára afmæli félagsins. Ég hef verið í Stjörnunni frá unga aldri, spilað með mörgum

Lesa Meira »

Erindi um samskipti

Einelti er dauðans alvara og hefur verið mikið til umræðu í Garðabæ að undanförnu eins og við öll þekkjum. Þegar svo alvarlegur samskiptavandi, sem einelti

Lesa Meira »

Ný stjórn Garðabæjarlistans

Á aðalfundi Garðabæjarlistans þann 14.október 2020 var kosin ný stjórn. Í henni sitja Baldur Ólafsson, Guðjón Pétur Lýðsson, Guðlaugur Kristmundsson, Margrét Rósa Kristjánsdóttir og Valborg

Lesa Meira »

Sagan enda­lausa

Fyrir ca.20 árum hófst umræðan um að byggja knatthús í Garðabæ. Það gekk illa að ákveða staðsetningu og í mars 2015 var haldinn íbúafundur um

Lesa Meira »