Heim

Fréttir

Ópið úr Garðabænum

Það er vel þekkt að í Garðabæ hefur það verið markmið í sjálfu sér að halda útsvarsprósentunni niðri. Öll viljum við íbúum það besta hvort

Lesa Meira »

Bless 2021

Nú þegar árinu 2021 er lokið er ekki úr vegi að horfa til baka. Við í Garðabæjarlistanum höfum lagt okkar lóð á vogarskálarnar í bæjarmálunum.

Lesa Meira »

Skattahækkanir í Garðabæ

Á bæjarstjórnarfundi þann 2.desember samþykkti meirihlutinn fjárhagsáætlun fyrir árið 2022. Ég kaus á móti og bókaði eftirfarandi. Gjöld eru líka skattar, en í Garðabæ eru

Lesa Meira »

Virkjum Lýðræðið

Málefnin

VIRKJUM LÝÐRÆÐIÐ FYRIR ALLA

Garðabæjarlistinn býður fram til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ. Eitt af markmiðum Garðabæjarlistans er að virkja lýðræðið og auka gagnsæi. Listinn er skipaður öflugu og áhugasömu fólk úr öllum áttum með sterka sýn á frelsi, lýðræði og ekki síst mennsku.Við ætlum að ná því fram með að taka þátt á hinu pólitíska

Lesa Meira »

REKSTUR Í ÞÁGU ALLRA

Í Garðabæ er fjárhagstaðan góð, skuldahlutfallið er lágt og allar helstu lykiltölur í lagi. Tekjur hafa aukist á kjörtímabilinu sem skýrist að mestu af fjölgun íbúa umfram áætlanir og hækkun fasteignaverðs. Kostnaður hefur aukist í sama hlutfalli. Fjárhagsleg ábyrgð og ráðdeild hefur verið höfð að leiðarljósi og það mun Garðabæjarlistinn

Lesa Meira »

MENNTUN FYRIR ALLA

Í Garðabæ eru reknir góðir leik- og grunnskólar þar sem boðið er upp á valfrelsi um skóla. Garðabæjarlistinn vill gera enn betur í menntamálum og tryggja að Garðabær bjóði raunverulega upp á menntun fyrir öll börn og ungmenni, fatlaða jafnt sem ófatlaða. Til þess að gera skólagöngu barna og ungmenna

Lesa Meira »

UMHVERFI FYRIR ALLA

Í Garðabæ búa íbúar við einstakt tækifæri til að komast í snertingu við náttúruna og njóta  útivistar. Innan bæjarlandsins er einstök flóra jurta og dýralífs. Við þurfum að tryggja að allir íbúar búi við heilnæmt umhverfi og geti auðveldlega notið náttúru og útivistar. Til þess að sem flestir geti notið

Lesa Meira »

LÝÐHEILSA OG VELFERÐ FYRIR ALLA

Lýðheilsa og velferð er mikilvægur þáttur í lífsgæðum hvers einstaklings. Garðabæjarlistinn ætlar að sækja fram í lýðheilsu- og velferðarmálum og leggur áherslu á að Garðabær verði leiðandi í að stuðla að því að allir íbúar búi við góða heilsu. Forvarnir eru ekki síður undirstaða velferðar og því er afar farsælt

Lesa Meira »

SKIPULAG FYRIR ALLA

Í Garðabæ líkt og í öðrum sveitarfélögum hafa samgöngu og skipulagsmál mikil áhrif á daglegt líf íbúa. Samgöngur í og úr íbúahverfum til skóla og vinnu hafa áhrif á val fólks um búsetu. Aðgengi barna og ungmenna að samgöngum er stórt hagsmunamál sem Garðabæjarlistinn leggur áherslu á að unnið verði

Lesa Meira »