Greinasafn
Aðalfundur 2023
[English below] Garðabæjarlistinn boðar til aðalfundar laugardaginn 18. mars kl. 16 í Sveinatungu, sal Garðabæjar að Garðatorgi 7. Við hvetjum allt áhugafólk um sveitarstjórnarmál til
Gleðilegt nýtt ár!
Nú er komið að því að kveðja árið 2022 og taka á móti nýju upphafi. Þá er við hæfi að líta yfir farinn veg. Við,
Bæjarstjórn 16. júní 2022
Annar fundur kjörtímabilsins í bæjarstjórn Garðabæjar fór fram fimmtudaginn 16. júní. Fundinn sátu fyrir hönd Garðabæjarlistans: Þorbjörg Þorvaldsdóttir, oddviti, og Greta Ósk Óskarsdóttir, sem kom
Bæjarstjórn 2. júní 2022
Bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Ingvar Arnarson, sátu í gær (2. júní 2022) sinn fyrsta bæjarstjórnarfund á nýju kjörtímabili. Á fundinum voru helstu mál þau
Tíminn er núna
Á morgun kjósum við um það hvernig framtíðin í samfélaginu okkar lítur út. Hvernig Garðabæ við viljum sjá á næstu árum. Við Garðbæingar vitum hvernig
Hvers virði eru 13.200 mínútur?
Mikið er rætt um bættar samgöngur í Garðabæ og bætta samgönguinnviði. Umferðarþungi milli Garðabæjar og Reykjavíkur er viðvarandi vandamál. Flestir íbúar Garðabæjar þurfa að sækja
Why vote X-G in Garðabær?
Garðabæjarlistinn, X-G, is a party in Garðabær made up of several different political parties (Social-democratic Alliance, Left Greens, the Pirate party) as well as of
Merkilegur minnihluti
Eftir sveitarstjórnarkosningar 2018 fengum við í Garðabæjarlistanum þrjá fulltrúa kjörna á móti átta fulltrúum Sjálfstæðisflokks. Við fengum rétt tæplega 30% atkvæða, sem telst frábær árangur
Foreldrar og börn
Foreldrar eru undir stöðugu álagi. Hvort barnið sé búið með heimalesturinn, komist í leikskóla áður en foreldrar þurfa að fara aftur að vinna, sé öruggt
Okkar samfélag – Uppbygging í Garðabæ sem allir njóta
Ég vil byrja á að óska Garðabæ til hamingju með glænýtt fjölnota íþróttahús, Miðgarð. Þetta flotta hús mun auka til muna þau gæði sem hægt
Sofum á því!
Það var ráðstefna í Hörpu á mánudaginn síðastliðinn þar sem hver rokkstjarnan í þessum fræðum steig á svið á fætur annarri. Það er svo margt
Okkar samfélag, barnvænt samfélag
Ég vil búa í Garðabæ og ég vil búa í barnvænu samfélagi. Garðabær er ört stækkandi bæjarfélag og þar hefur barnafjölskyldum fjölgað hratt undanfarin ár.
Bregðumst ekki hinsegin börnum í Garðabæ
Árið 2015 lagði Samfylkingin fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í Garðabæ um að gera samning við Samtökin ‘78 til þess að tryggja hinsegin fræðslu í grunnskólum
Slæmur viðsnúningur í lífeyriskerfinu
Fullyrða má að við Íslendingar erum stoltir af lífeyrissjóðunum okkar. Sumir segja að stofnun almennu lífeyrissjóðanna árið 1970 hafi verið besta og árangursríkasta efnahagsaðgerð þjóðarinnar
Okkar samfélag – Álftanes
Álftanesið er einstaklega fallegt og þar býr fólk sem lætur sig jafnan málin varða. Garðabæjarlistinn vill efla samfélagið á Álftanesi og standa vörð um sérstöðu
Skipulagsmál – ef hlustað hefði verið
Undirritaður, íbúi hér í „hreppnum“ til 60 ára, hóf afskipti af sveitarstjórnarmálum í Garðabæ fyrir 12 árum síðan. Það voru skipulagsmál sem voru kveikjan að
Mikilvæg skref í átt að aukinni velsæld
Nánast öll verkefni sveitarfélaga tengjast lýðheilsu. Í Garðabæ eru frábær tækifæri til þess að vera leiðandi í lýðheilsumálum á sveitarstjórnarstigi. Við búum í nálægð við
Er fatlað fólk velkomið í Garðabæ?
Um 15% mannkyns telst til fatlaðs fólks. Til fatlaðs fólks teljast m.a þeir sem eru með langvarandi andlega, líkamlega eða vitsmunalega skerðingu og sem verða
Fjölbreyttar samgöngur í Garðabæ
Það er gott fyrir heilsuna og ekki síst geðheilsuna að hreyfa sig úti undir berum himni. En af hverju veljum við þá flest einkabílinn, þegar
Verðugt verkefni framundan
Á síðasta bæjarstjórnarfundi voru ársreikningar Garðabæjar fyrir árið 2021 samþykktir. Að því tilefni lögðum við bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans fram eftirfarandi bókun. Bæjarfulltrúar Garðabæjarlistans þakka starfsfólki fyrir
Grænmetis- og ávaxtastund í grunnskólum Garðabæjar
Á bæjarstjórnarfundi, fimmtudaginn 7. apríl, var lögð fram sameiginleg tillaga bæjarfulltrúa Garðabæjarlistans og Sjálfstæðisflokksins um grænmetis- og ávaxtastund í grunnskólum bæjarins. Tillagan var samþykkt samhljóða